Benjamín Kristján Jónsson
Höfundurinn
Sviðslistadeild

————————

But to the Elysian plain and the bounds of the earth will the immortals convey thee, where dwells fair-haired Rhadamanthus, and where life is easiest for men. No snow is there, nor heavy storm, nor ever rain, but ever does Ocean send up blasts of the shrill-blowing West Wind that they may give cooling to men
- Homer. The Odyssey
 
Elysium er tilraun í að framkalla sömu áhrif og andrúmsloft frummynd leikhúsins hafði að geyma. Með því að notast við Indó-evrópskar goðsagnir, texta og ritúal reynir verkið að endurbyggja sömu heilunaráhrif sem forveri leikhúsins hafði haft á áhorfendur fyrir 2500 árum. Með aðstoð nútímatækni, reynum við að endurskapa þessi áhrif fyrir nútíma áhorfendur. Verkið er flutt á fornum Indó - Evrópskum tungumálum og textinn samansafn af skrifum sem hafa fundist í fornum ritum, rúnasteinum, spjótsköftum og hauskúpum.
 
Listrænir Stjórnendur:
Jón Ólafur Hannesson - Meðleikstjóri
Jóhannes Damien Patreksson - Tónlist
Lea Alexandra Gunnarsdóttir - Dramatúrg
Rafn Agúst Ragnarsson - Ráðgjafi tungumála og framburðar
Leikarar:
Birta Sólveig Söring Þórisdóttir
Hólmfríður Hafliðadóttir
Mikael Emil Kaaber
Mímir Bjarki Pálmason
Nikulás Hansen Daðason
 
Hvenær/When:
Miðvikudaginn 13. desember 2023 - kl: 15:30 - 16:15 & 19:00 - 19:45
Föstudaginn 15. desember 2023 - kl: 19:30 - 20:15
 
Hvar/Where: 
Sýnt í Listaháskóla Íslands, Laugarnesvegur 91, 105 Reykjavík
Rými: L141
Gengið er inn fyrir neðan hús frá steypta bílastæðinu - Aðalinngangur.
ATH - Mikil háværð & Strobe Ljós
//
 
Shown at the Iceland University of the Arts - Laugarnesvegur 91, 105 Reykjavík
Space: L141
Entrance below the house - Main entrance
*Language - Icelandic.
NOTE - Loud noise & strobe lights.
 
Miðabókanir HÉR // Book your ticket HERE
 
screenshot_2023-12-05_at_14.18.19.png