Einkasýning Lúðvíks Vífils Arasonar Ummerki opnar 28. septemer kl. 17:00 – 19:00 í Kubbnum, Laugarnesi.
 
Máluð eru rými þar sem tíminn hefur staðið í stað. Herbergin eru mannlaus og vekja hugrenningatengsl við kunnugleg rými þar sem ummerki eru um liðinn tíma. Hugurinn hvarflar að því sem hugsanlega var eða er.
 
plakat.jpg
Sýningin er partur af einkasýningaröð BA nemenda á þriðja ári í myndlist sem fara fram á tímabilinu 28. september - 16. nóvember 2023.
Einkasýningar nemenda er liður í námskeiðinu Vinnustofur prófessora í umsjón Sirru Sigrúnar Sigurðardóttur. Kennarar Hekla Dögg Jónsdóttir og Sindri Leifsson.
 
Nánari upplýsingar um einkasýningaröðina má finna HÉR.
Viðburðurinn á Facebook.