What do you want to find?
Gleym mér ei - Haust 2023
18.10.2023 - 12:15 til 29.11.2023 - 13:00
Listasafn Reykjavíkur, Tryggvagata 17, 101 Reykjavík
Nemendur í söng og hljóðfæraleik við tónlistardeild
Listaháskóla Íslands gleðja gesti og gangandi með ljúfum hádegistónum á miðvikudögum á Kjarvalsstöðum og í Hafnarhúsinu. Tónleikaröðin ber titilinn Gleym mér ei og er fastur liður á hverju misseri. Efnisskráin fléttast í kringum hin ýmsu viðfangsefni hverju sinni allt frá miðaldartónlist til söngleikja nútímans. Tónleikaröðin er unnin í samstarfi við Listasafn Reykjavíkur. Ókeypis aðgangur og öll velkomin.
18.október Dynjandi
25.október Hafnarhúsið
8.nóvember Hafnarhúsið
15.nóvember Hafnarhúsið
22.nóvember Hafnarhúsið
29.nóvember Hafnarhúsið