Opnun föstudaginn 15. september kl 16-18.  

Verið velkomin á Engin sóun —sýningu nemenda á fyrsta ári í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands í samstarfi við Góða Hirðinn og Sorpu. Sýningin opnar föstudaginn 15. september kl.16.00. 

61 milljón tonna af heimilisúrgangi var send til brennslu í Evrópusambandinu árið 2020 á meðan 52 milljónir tonna voru urðaðarÁ (vonandi) löngum líftíma hefur vara tilhneigingu til að tapa gæðum. Hlutir brotna, týnast eða fara úr tísku. Vara þjónar ekki tilgangi sínum lengur og endar oftast á SORPU.  

Hins vegar er hægt að líta á urðunarstaði sem raunhæfa og ríkulega uppsprettu efna og orku. Víða erlendis afla Waste Pickers“ sér tekna með því að leita í rusli eftir efni sem enn er hægt að nota og koma í verð. Í viðskiptalegu samhengi hafa fyrirtæki einnig uppgötvað urðunarstaði sem auðlindasvæði og margir hafa byrjað að nýta efni og orku sem þar er að finna 

Sem hluti af fyrsta námskeiði sínu í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands voru nemendur beðnir um að búa til nýjan hlut úr stól sem þeir fengu frá Góða Hirðinum. Í hönnunarferlinu leituðu nemendur leiða til að varpa ljósi á það að þrátt fyrir að stólunum hafi verið fleygt þá eru þeir enn nýtanlegir. 

Það er enginn úrgangur, aðeins efni.  

 

Engin sóun 

Opnun föstudaginn 15. september kl 16-18.  

Sýningin er einnig opin 16. og 17. september kl 11-17.  

Góði Hirðirinn, Köllunarklettsvegi 1, 104 Reykjavík. 

//

Opening Friday 15th of September 16-18. 

Welcome to the exhibition Engin sóun by first year students in Product Design at the Iceland University of the Arts in collaboration with Góði Hirðirinn and Sorpa.  

61 million tonof municipal waste was sent to be burned in the European Union in 2020 while 52 million tons were dropped in landfills. Through its (hopefully) long life a product tends to deteriorate. Parts break, go missing or out of fashion. It does not serve its purpose anymore and most of the time ends up in SORPA.  

However one can treat landfills as a viable and abundant source of materials and energy. Waste Pickers” often scavenge trash for still-usable materials. In commercial contexts, companies have also discovered landfills as resource sites, and many have begun harvesting materials and energy forsaken there.  

As part of their first course at the Iceland University of the Arts students in the first year of product design were asked to create a new object from chair they were given by Góði HirðirinnThrough the work of design, students experimented ways to valorise an often still useful but cast away product.  

There is no waste, only material. 

 

Engin sóun 

Opening Friday 15th of September 16-18. 

16th  and 17th of September 11-17. 

Góði HirðirinnKöllunarklettsvegur 1, 104 Reykjavík.