Á tímabilinu 28. september - 16. nóvember stendur yfir röð einkasýninga útskriftarnema í bakkalárnámi í myndlist, alls 19 talsins.

Á hverjum fimmtudegi frá 28. september - 16. nóvember opna tvær til þrjár einkasýningar á mismunandi sýningarstöðum í Listaháskólanum í Laugarnesi; í Kubbnum á 2. hæð, í Naflanum sem er inni í miðju skólans á 1. hæð og í Huldulandi sem staðsett er norðanmegin á 1. hæð. Opnanir eru frá kl. 17 - 19 á fimmtudögum.
 
Einkasýningar nemenda er liður í námskeiðinu Vinnustofur prófessora í umsjón Sirru Sigrúnar Sigurðardóttur. Kennarar Hekla Dögg Jónsdóttir og Sindri Leifsson.
Dagskrá einkasýninga haust 2023:

28. september                  
Birta Dröfn Kristjánsdóttir - Nafli      
Lúðvík Vífill Arason – Kubbur

5. október
Oliver Devaney - Hulduland  
Axel Frans Gústavsson - Nafli
Ævar Uggason – Kubbur

12. október          
Gabriel Backman - Hulkduland         
Katla Björk Gunnarsdóttir - Nafli      
Katrín Jóhannesdóttir – Kubbur

19. október          
Rúrí Sigríðardóttir Kommata - Hulduland
Ráðhildur Ólafsdóttir - Nafli
Tómas van Oosterhout – Kubbur

26. október          
Ísabella Lilja Rebbeck - Nafli
Íris Magnúsdóttir – Kubbur

9. nóvember
Saga Líf Sigþórdóttir - Hulduland      
Bjartur Elí Ragnarsson - Nafli
Elín Elísabet Einardóttir – Kubbur

16. nóvember         
Ívar Ölmu Hlynsson - Hulduland
Alda Ægisdóttir - Nafli
Hekla Guðrúnardóttir Kollmar - Kubbur