Verið velkomin á kynningarfund þar sem meistaranámsleiðir við Listaháskóla Íslands verða kynntar. Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 7.mars í salnum Finnlandi í LHÍ á Laugarnesvegi 91 frá klukkan 16:30 - 18:00

Fagstjórar námsleiða verða á staðnum til að svara spurningum þeirra sem vilja kynna sér nám í boði.
//
We welcome you to overall introduction for the MA programs at Iceland University of the Arts. The event will be held at IUA Laugarnesvegur 91 on Tuesday March 7th at 4:30 - 6:00pm.
All of the MA program directors will be available for Q&A and further discussions.

 

  • Arkitektúr - MArch (120 ECTS)
  • Alþjóðlegt meistaranám í hönnun - MA Design (120 ECTS)
  • Tónsmíðar - MA Composition (120 ECTS)
  • Sköpun, miðlun og frumkvöðlastarf - M.Mus. (NAIP) (120 ECTS)
  • Myndlist - MA Fine arts (120 ECTS)
  • Sýningagerð - MA Curatorial practice (120 ETC)
  • Alþjóðlegt meistaranám í sviðslistum - MFA Performing Arts(120 ECTS)
  • Listkennslufræði - MA, M.Art.Ed. eða MT Arts Education (120 ECTS)
  • Söng- og hljóðfærakennsla M.Mus.Ed. Instrumental/Vocal Education (120 ECTS)