Rytmísk kvöld í Stúdentakjallaranum

Fjórir Rytmískir samspilshópar frá tónlistardeild LHÍ skemmta gestum og gangandi með lifandi tónlist í Stúdentakjallaranum í vetur.
Rytmískir mánudagar verða tveir að þessu sinni en í lok mars mun hver hópur eiga sviðið í eina kvöldstund á fjögurra daga festivali.
Aðgangur er ókeypis og sérkjör á mat og drykk fyrir háskólanema gegn framvísun nemendaskírteinis.

Dagskrá 

Rytmískir mánudagar kl.20:00

6.febrúar
27.febrúar

Rytmískt festival kl.20:00 

27.mars
28.mars
29.mars
30.mars