Í námskeiðinu verða skoðaðir mismunandi aðferðir til að eiga samskipti í gegnum sjónræna miðla. Námskeiðið er tilraunastofa þar sem nemendur handleika mismunandi efni til að þróa eigin kennsluaðferðir. Námskeiðið er kennt af ólíku listafólki sem vinna öll með texta og sjónræn skilaboð í víðum skilningi.

Umsjón: Guðjón Ketilsson, Guðrún Benónýsdóttir, Melanie Ubaldo.
Námsmat: Verkefni.
Staður og stund: Laugarnes, kennt er í tveimur lotum, kl. 9:20-12:10 og 13:00-15:50 
Kennslutímabil:  23. febrúar til 28. apríl 2023
23. febrúar, kl. 9:20-12:10
2. mars, kl. 9:20-12:10
16. mars, kl. 9:20-12:10
23. mars, kl. 9:20-12:10
21. apríl, kl. 13:00-15:50
28. apríl, kl. 13:00-15:50
Einingar: 4 ECTS

Kjósi nemendur að taka námskeið án eininga gefur kennari verkefnum nemenda ekki endurgjöf. Verðmunur ræðst þ.a.l. af auknu vinnuálagi kennara.

Námskeið sem tekin eru án eininga geta þó skráðst, án eininga, á námsferil nemenda.

 

Verð: 49.000 kr. (án eininga) / 61.200 kr. (með einingum).

Forkröfur: BA. gráða eða sambærilegt nám.

Nánari upplýsingar: Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir, verkefnastjóri Listkennsludeildar. olofhugrun [at] lhi.is / 545 2249
Kennsluskrá: https://ugla.lhi.is/kennsluskra/index.php?tab=nam&chapter=namskeid&id=77...