What do you want to find?
Hausttónleikar tónlistardeildar 2022
01.12.2022 - 18:00 til 15.12.2022 - 22:00
Nemendur í tónlistardeild kynna afrakstur annarinnar með fjölbreyttum tónleikum dagana 1.-15.desember.
Nemendur á öllum brautum koma fram og flytja ýmist einleik, kammerverk eða frumsamda tónlist fyrir gesti og gangandi.
Öll hjartanlega velkomin og aðgangur er ókeypis.