Hugarflug, ráðstefna Listaháskóla Íslands fer fram í dag og þemað í ár er Enginn er eyland / Collective Care. Lykilfyrirlesari er Sonya Lindfors, danshöfundur frá Finnlandi og Kamerún.

Dagskrá í streymi úr Svarta sal í Laugarnesi

9:00-11:00 Collective Care in Music: Þorbjörg Daphne Hall, Benjamin Lassauzet, Arnar Eggert Thoroddsen og Konstantine Vlasis.

11:00-12:00 Samt á ég eftir að segja þér... Um framhaldslíf sendibréfa: Margrét Elísabet Ólafsdóttir, Atli Ingólfsson, Jeanette Castioni, Bergljót Kristjánsdóttir og Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir.

13:00-14:00 Snert á landslagi: Tinna Gunnarsdóttir 

14:00-15:00 Sony Lindfors keynote: Attemptin the Impossible - Decolonial Dreaming Practices

Frekari upplýsingar má finna hér á heimasíðu Hugarflugs.