Verkefnið Plastic Justice er Erasmus+ samstarfsverkefni sem hönnunardeild LHÍ hefur tekið átt í.

Markmiðið með verkefninu er að rannsaka hvernig grafísk hönnun og sjónrænar samskiptaleiðir geta varpað ljósi á alvarleika mengunar vegna örplasts í umhverfinu. Með verkefninu er kennurum, sérfræðingum, aðgerðasinnum og stefnumótunaraðilum stefnt saman með því markmiði að skapa kennslugögn og aðferðir, samræður og hönnunarefni sem eykur umhverfisvitund og þekkingu nemenda á langtíma heilsuáhrif og áhættum sem fylgja örplastsvandamálinu.

Í byrjun apríl, hittust þátttakendur verkefnisins í annað sinn, í Barceolona.

Fyrir áhugasama eru hér frekari upplýsingar um verkefnið:
https://plasticjustice.eu/repository/learning-activity-in-barcelona/