Stjórn Nýsköpunarsjóðs námsmanna lauk á dögunum úthlutunum fyrir sumarið 2022. Alls bárust sjóðnum 413 umsóknir í ár fyrir 641 háskólanema.

Sjóðurinn hafði í þetta sinn um 343 milljónir króna til úthlutunar og hlutu 214 verkfeni styrk og innan þeirra verkefna 340 nemendur skráðir.

Listaháskóli Íslands óskar nemendum og leiðbeinendum þeirra til hamingju með úthlutunina.

 

AI-driven real time sonification of weather data

Leiðbeinandi: Þórhallur Magnússon, ransóknarprófessor við Tónlistardeild.

3 mannmánuðir fyrir 1 nemanda, 1.020.000 kr.

 

Hringur sem tölvumús

Genki instruments. Leiðbeinandi: Jón Helgi Hólmgeirsson, stundakennari.

6 mannmánuðir fyrir 2 nemendur, 2.040.000 kr.

 

Look at the music!

Leiðbeinandi: Úlfar Ingi Haraldsson, aðjúnkt í tónsmíðum og fræðum, tónlistardeild.

4 mannmánuðir fyrir 2 nemendur, 1.360.000 kr.

 

Snið Mót (e. Shape Repeat)

Leiðbeinandi: Kristrún Thors, lektor og fagstjóri í vöruhönnun, hönnunardeild.

3 mannmánuðir fyrir 1 nemanda, 1.020.000 kr.

 

The Cookbook of Taste Loss

Leiðbeinandi: Hanna Guðrún Styrmisdóttir, prófessor, MA sýningargerð, myndlistardeild.

3 mannmánuðir fyrir 1 nemanda, 1.020.000 kr.

 

Fjölþætt gildi þaraskóga á Íslandi

Leiðbeinandi: Tinna Gunnarsdóttir, prófessor í vöruhönnun, hönnunardeild.

9 mannmánuðir fyrir 3 nemendur, 3.060.000 kr.

 

Framhaldslíf

Leiðbeinandi: Björn Steinar Blumenstein, stundakennari í vöruhönnun, hönnunardeild.

3 mannmánuðir fyrir 1 nemanda, 1.020.000 kr.

 

Klóblaðka: kortlagning, vöruþróun og framtíð

Leiðbeinandi: Tinna Gunnarsdóttir, prófessor í vöruhönnun, hönnunardeild.

9 mannmánuðir fyrir 3 nemendur, 3.060.000 kr.

 

Samtal vísinda og lista

Leiðbeinandi: Ásthildur Björg Jónsdóttir, stundakennari (fv. lektor) í listkennsludeild

9 mannmánuðir fyrir 3 nemendur, 3.060.000 kr.

 

Skráning á verkum íslenskra arkitekta

Leiðbeinandi: Sigríður Maack

8 mannmánuðir fyir 3 nemendur, 2.720.000 kr.

 

Högna Sigurðardóttir, það sem ekki var byggt

Leiðbeinandi: Sigríður Sigurjónsdóttir

6 mannmánuðir fyrir 2 nemendur, 2.040.000 kr.