Hvað hvíslar mýslið?
Möguleikar ræktunar, uppskeru og niðurbrots í listkennslu

 
Skúlptúrsýning og vídeóverk
 
Hvað hvíslar mýslið er listrannsókn sem kannar möguleika, kosti og hindranir þess að vinna með lifandi hráefni á borð við plöntur og sveppi í list og listkennslu.
 
Valgerður Jónsdóttir, sjónlistakona og meistaranemi í listkennsludeild.
 
 
image_50358785.jpg
 
image_50365953.jpg
 
image_50395137.jpg
 

 

 
Sýningin er hluti af útskriftarhátíð Listaháskóla Íslands og þar kynna verðandi kennarar lokaverkefni sín með fjölbreyttum hætti.
 
Listkennsludeild Listaháskóla Íslands stendur fyrir útskriftarviðburði dagana 13. og 14. maí.
 
Dagskrá er opin öllum og fer fram í Borgarbókasafni / Menningarhúsi Gerðubergi.
 
Börn ásamt aðstandendum eru sérstaklega boðin velkomin á fjölskylduvænar listasmiðjur nemenda.