STARFSMENN OG NEMENDUR LISTAHÁSKÓLANS TILNEFNDIR TIL ÍSLENSKU TÓNLISTARVERÐLAUNANNA

Listaháskóli Íslands óskar öllum sem tilnefnd eru til Íslensku tónlistarverðlaunanna þetta árið innilega til hamingju með árangurinn.
 
Hér má sjá lista yfir allar þær tilnefningar sem féllu starfsmönnum, nemendum og hollnemum deildarinnar í skaut að þessu sinni.
 
islensku-tonlistarverdlaunin-logo-svart-transparent.png
 

 

SÍGILD OG SAMTÍMATÓNLIST
Herdís Anna Jónasdóttir og Bjarni Frímann Bjarnason - plata ársins
Berglind María Tómasdóttir - plata ársins
Halldór Smárason - tónverk ársins
Bergrún Snæbjörnsdóttir - tónverk ársins
Þuríður Jónsdóttir - tónverk ársins
Þórunn Gréta Sigurðardóttir tónverk ársins
Hanna Dóra Sturludóttir og Herdís Anna Jónasdóttir - söngur ársins
Bjarni Frímann Bjarnason - tónlistarflytjandi ársins - einstaklingar
 
 
TILNEFNINGAR POPP, ROKK, RAPP & HIPP HOPP OG RAFTÓNLIST
Mikael Lind – Geographies - raftónlistarplata ársins
Soffía Björg Óðinsdóttir - söngur ársins
Korda Samfónía - viðburður ársins
 
 
DJASS- OG BLÚSTÓNLIST
Tumi Árnason - plata ársins, tónverk ársins, lagahöfundur ársins
Andrés Þór - tónlistarflytjandi ársins/einstaklingar
Þorgrímur Jónsson - plata ársins, tónverk ársins, lagahöfundur ársins, tónlistarflytjendur ársins/einstaklingar
Tumi Árnason og hljómsveit - tónlistarflytjendur ársins/hópur
Tumi Árnason o.fl. - plötuumslag ársins
 
 
ÖNNUR TÓNLIST: OPINN FLOKKUR, ÞJÓÐLAGA- OG HEIMSTÓNLIST, KVIKMYNDA- OG LEIKHÚSTÓNLIST
Herdís Stefánsdóttir & Kjartan Holm – Verbúðin – titillag (Lag/tónverk ársins)
sóley – Sunrise Skulls (Lag/tónverk ársins)
Herdís Stefánsdóttir – Y: The Last Man – Plata ársins (kvikmynda og leikhústónlist)
 
 
UPPTÖKUSTJÓRN ÁRSINS
Y: The Last Man – Herdís Stefánsdóttir: Herdís Stefánsdóttir
 
 
Einnig er nokkur fjöldi hljómsveita og tónlistarhópa sem nemendur/hollnemar eða starfsfólk kemur að sem tilnefndir eru
Cauda Collective
Spilmenn Ríkínís
Brek
Dúó Freyja
Supersport!