Námið er eins árs (tveggja missera), 60 eininga fræðilegt og hagnýtt framhaldsnám í listkennslufræðum sem lýkur með diplóma gráðu.
 
Námið miðar að því að mennta listafólk til kennslu ásamt því að efla með því færni og fræðilegan grunn til að miðla þekkingu sinni á ólíkum vettvangi. Námið er fjölbreytt og byggir á námskeiðum í kennslu-, uppeldis- og sálarfræði, heimspeki og félagsfræði, samhliða þjálfun í kennslu og miðlun listgreina og verkefna á vettvangi bæði innan skólakerfisins og utan þess.
 
Áhersla er lögð á að nemendur öðlist skilning og þekkingu á starfi kennarans, bæði fræðilega og á vettvangi. Þeir geti skipulagt nám og námsþætti út frá gildandi námskrám og valið námsgögn, náms- og matsaðferðir við hæfi. Kennsla og miðlun eru einnig skoðuð í víðara samhengi og nemendur hvattir til að setja fram eigin sýn og hugmyndir um listnám og námsframboð í samfélaginu.
 
Í listkennsludeild er saman kominn hópur fólks úr öllum listgreinum sem hefur það að takmarki að tileinka sér og þróa aðferðir við listkennslu með sem víðtækustum samfélagslegum og hugmyndafræðilegum skírskotunum.
 

Selected graduation projects

Ljóðasmiðja- Poetry Workshop
Dálítill sjór
„Arts Education mixed with the artist is a perfect combination. To teach inspires you in your own art creation. What remains after my time at the study programme is huge network of people. Also an take with me newfound wisdom and tools that will serve me in my teaching and generally in life. I am happiest about how I  was able to mix all the things that I have been doing in life: Fashion design, yoga teaching, the artist and the art teacher in me. Arts Education helped me to connect the dots.“
 

 

 

Thelma Björk Jónsdóttir, designer and yoga teacher.

Dean

At the department of Arts Education at the Iceland Academy of the Arts, the study is in many ways different than in many other places in the world. At the IAA artists from all disciplines: fine art, architecture, design, music, theatre and contemporary dance come together with that in common that they want to study Arts Education. Even though each student focues on his/hers discipline, there are a many courses that are joint and that makes the department a melting pot of the Arts. 

Kristín Valsdóttir, dean at Department of Arts Education.