Ómkvörnin 2022

Ómkvörnin er uppskeruhátíð tónlistardeildar Listaháskóla Íslands. Þar eru flutt ný verk eftir tónsmíðanemendur skólans af hljóðfæraleikurum skólans sem og tónlistarfólki annarsstaðar frá.
 
Hátíðin fer fram dagana 18. – 19. febrúar í Dynjanda, tónleikasal tónlistardeildar, og samanstendur í þetta skiptið af tvennum tónleikum sem hefjast kl. 20 báða daga
 
Listaháskóli Íslands hvetur alla þá sem hafa áhuga á nýrri íslenskri samtímatónlist að mæta á hátíðina.
 
Ókeypis aðgangur er á Ómkvörnina.
 
 
//
 

Ómkvörnin is an annual music festival run by students of the Department of Music, Iceland University of the Arts. In this event, composers and performers from various music programs meet and collaborate. 

Ómkvörnin 2022 is happening on February 18-19, 20.00 hr. at Dynjandi, Department of Music, Iceland University of the Arts.

Free admission. For more information please contact omkvornin [at] lhi.is or the Facebook page @Ómkvörnin

 
poster2022-01.png