Í dag, fimmtudaginn 27. janúar 2022, fengu sjö nemendur afhent útskriftarskírteinin sín og ljúka þar með námi við skólann.

Þau Brynhildur Kristinsdóttir, Elsa María Blöndal og Ingibjörg Ásdís Sveinsdóttir útskrifast með meistaragráðu frá listkennsludeild.

Róbert A. Jack, Símon Karl Sigurðarson og Sindri Freyr Steinsson útskrifast með bakkalárgráðu frá tónlistardeild.

Daníel Þorsteinsson útskriftast með meistaragráðu í tónsmíðum frá tónlistardeild.

Við óskum þeim innilega til hamingju með áfangann.