Sýning meistaranema í hönnum við LHÍ opnaði í sjóminjasafninu 16. desember og stendur opin út sunnudaginn 9. janúar.

Opnunartímar sýningarinnar, sem nefnis Mettun hafsins, fylgja opnunartímum safnsins (10 - 17 alla dag), en þetta er í fyrsta skipti sem nemendur skólans nýta þetta rými undir sýningu.

Á haustönn 2021 skoðuðu meistaranemendur í hönnun kerfi tengdum sjónum með framlagi bæði innlendra og erlendra sérfræðinga. Í verkefnunum er meðal annars fjallað um síun örplasts og kolefnisgeymslu. Á sama tíma eru skoðaðar fjölbreyttar leiðir til að tengjast sjónum sem auðlind þekkingar eða setja upp nýtt ímyndað vatnshvolf. Verk nemenda fela í sér spurningar samtímans um áhrif manneskjunar á vistkerfi.

 

Leifur Wilberg Orrason mætti á opnuna og tók myndir.

saturated-oceans-01.jpg

 

saturated-oceans-02.jpg

 

saturated-oceans-03.jpg

 

saturated-oceans-04.jpg

 

saturated-oceans-05.jpg

 

saturated-oceans-06.jpg

 

saturated-oceans-07.jpg

 

saturated-oceans-08.jpg

 

saturated-oceans-09.jpg

 

saturated-oceans-10.jpg