Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 16. janúar fyrir öll störf nema háskólakennara í grafískri hönnun sem er til óbreyttur 9. febrúar.
Listaháskólinn auglýsir laus til umsókna ellefu störf háskólakennara þvert á deildir skólans.

Um er að ræða störf:

Listaháskóli Íslands er sjálfseignarstofnun með viðurkenningu á fræðisviðinu listir.  Starfsumhverfið er gefandi og kraftmikið samfélag nemenda sem stunda nám undir handleiðslu framúrskarandi listamanna og annarra sérfræðinga. Listaháskóli Íslands er leiðandi í sköpun og miðlun þekkingar í listum, eflir fagmennsku og er í fararbroddi fyrir þróun almennrar menntastefnu í listum. Starfsstöðvar skólans eru við Þverholt, Skipholt, Laugarnesveg og Austurstræti í Reykjavík.