TORF/JÖRÐ

 

Meistaranemar í arkitektúr við LHÍ bjóða þér að koma á uppskerusýningu – extrapolation – úr rannsóknarstarfi haustsins.

Nemendur hafa á önninni unnið með torf, byggingararfleifðina, sprengt út mannmiðjuna og skoðað samlífi tegunda. Á seinni hluta annar rannsökuðu þau Þorlákshöfn, sem er vettvangur hönnunarverkefnis á vorönn.

Sýningin fer fram í vesturálmu 3ju hæðar í Þverholti 11 (vinnustofu meistaranema) og er opin frá 10 – 14 mánudag og þriðjudag (13. – 14. desember).

 

 

TURF/EARTH

 

Master‘s students in architecture at IUA invite you to their term show – extrapolation – from their research of the fall term.

The students have through the term experimented with turf, the building heritage, blown up the anthroposcene and looked at symbiosis. In the latter part of the term they investigated the town of Þorlákshöfn, the site of their spring term personal design projects.

The show will take place in IUA in Þverholt 11 on the 3rd floor, and is open from 10 -14 Monday and Tuesday (December 13th – 14th).