Hausttónleikar í tónlistardeild LHÍ fara fram dagana 26. nóvember til 17. desember 2021. Tónleikarnir fara flestir fram í Dynjanda, nýjum tónleikasal Listaháskólans, sem staðsettur er fyrir aftan Skipholt 31 en einnig í Kaldalónssal Hörpu.

Vakin er athygli á því að vegna samkomutakmarkana eru 50 manna fjöldatakmarkanir á alla hausttónleika tónlistardeildar. 

Nánari dag- og tímasetningar stakra tónleika má sjá hér fyrir neðan.

 

Hausttónleikar // Frönsk sönglög
Föstudaginn 26. nóvember klukkan 18 í Dynjanda

 

Hausttónleikar // Víóla
Þriðjudaginn 30. nóvember klukkan 19 í Dynjanda

 

Hausttónleikar // Píanó
Miðvikudaginn 1. desember klukkan 18 í Dynjanda

 

Útskriftartónleikar // Daníel Þorsteinsson - MA Tónsmíðar
Miðvikudaginn 1. desember klukkan 20 í Kaldalóni, Hörpu
Hlekkur á viðburð: https://fb.me/e/2ckiIyRpk

 

Hausttónleikar // Gítar
Miðvikudaginn 1. desember klukkan 20 í Dynjanda

 

Hausttónleikar // Klarínett og kammerverk
Föstudaginn 3. desember klukkan 18 í Dynjanda

 

Útskriftartónleikar // Símon Karl Sigurðarson Melsteð - BA Klarinett
Föstudaginn 3. desember klukkan 20 í Dynjanda

 

Hausttónleikar // Kammertónlist
Laugardaginn 4. desember klukkan 14:30 í Dynjanda

 

Hausttónleikar // Selló
Laugardaginn 4. desember klukkan 16 í Dynjanda

 

Hausttónleikar // Saxófónn, trompett, horn, flauta
Laugardaginn 4. desember klukkan 18 í Dynjanda

 

Hausttónleikar // Fiðla
Mánudaginn 6. desember klukkan 18 í Dynjanda

 

Hausttónleikar // Fiðla og píanó
Mánudaginn 6. desember klukkan 20 í Dynjanda

 

Hausttónleikar // Söngur
Þriðjudaginn 7. desember klukkan 17 í Dynjanda

 

Hausttónleikar // Söngur
Þriðjudaginn 7. desember klukkan 19 í Dynjanda

 

Hausttónleikar // Skapandi tónlistarmiðlun
Miðvikudaginn 8. desember klukkan 20 í Dynjanda

 

Útskriftartónleikar // Hugi Þeyr Gunnarsson - BA Tónsmíðar
Föstudaginn 10. desember klukkan 20 í Dynjanda

 

Útskriftartónleikar // Páll Cecil Sævarsson - BA Tónsmíðar
Föstudaginn 10. desember klukkan 21 í Dynjanda

 

Upptaktur að Ómkvörninni // Tónsmíðar (Hljóðfæratónsmíðar 3. árs)
Föstudaginn 16. desember klukkan 20:30 í Dynjanda