Alþjóðleg vika opins aðgangs 25.-31. október 2021:
"Það skiptir máli hvernig við veitum aðgang að þekkingu. Byggjum upp sanngjarnt kerfi"

Í vikunni buðu íslensk háskólabókasöfn upp á hlaðvarpsþætti og birtu greinar og efni um opinn aðgang á vefsíðum sínum.
Meira um opinn aðgang https://openaccess.is/ 

Hlaðvörp:
Þáttur 1. Áhrif opins aðgangs á akademískar rannsóknir
Þáttur 2. Reynsla úr hugvísindum af opnum aðgangi
Þáttur 3. Áhrif Plan S á útgáfu og aðgang að rannsóknum
Þáttur 4. Doktorsnemar og birtingar skv. opnum aðgangi

Þáttur 5. Samfélagsleg áhrif af aðgengi að rannsóknum 

Greinar:
Enn eitt stefnulaust ár
Rannsóknargögn eru auðlind

Ýmislegt:
Áætlun S - íslensk þýðing á Plan S
OA leiðbeiningar fyrir rannsakendur
Heimildamyndin Paywall: The Business of Scholarship