Dagana 14. og 15 maí stóð listkennsludeild Listaháskóla Íslands fyrir útskriftarviðburði í Safnaðarheimili Kópavogskirkju og Bókasafni Kópavogs. 

 
Viðburðurinn var hluti af útskriftarhátíð Listaháskóla Íslands og þar kynntu verðandi kennarar lokaverkefni sín. Hér eru upptökur af kynningum útskriftarnemenda.
 
 
FÖSTUDAGUR 14. MAÍ
FYRIRLESTRAR - SAFNAÐARHEIMILI KÓPAVOGS
 
 
 
 
 
14.30–15.00 HLÉ
 
 
15.00–15.45  Málstofa meistaranema: Diplómanemendur
Björk Viggósdóttir
Bragi Árnason
Brynhildur Þórðardóttir
Dögg Guðmundsdóttir
Gamin Choi
Hye Young Park
 
 
LAUGARDAGUR 15. MAÍ
FYRIRLESTRAR- SAFNAÐARHEIMILI KÓPAVOGS
 
 
 
 
 
11.00–11.30 Kynningar á danssmiðjum
Asako Ichihashi
11.30–13.00 HLÉ
 
 
 
 
 
 
 
14.30–15.00 Anna Hugadóttir
 
 
15.30–16.00 Lemme Linda Saukas Ólafsdóttir
 
 
SMIÐJUR
BÓKASAFN KÓPAVOGS- HULDUSTOFA
 
13.00–13.30 Asako Ichihashi
Hvernig er veðrið í dag?- Tónlist og skapandi hreyfing
Danssmiðja fyrir 5–7 ára börn
 
14.00–14.20 Guðný Ósk Karlsdóttir
Leitin að regnboganum
Dans- og tónlistarsmiðja fyrir 4–6 ára börn
 
 
 

Útskriftarnemendur

 
Anna Gréta Guðmundsdóttir
Anna Hugadóttir
Anna Margrét Óskarsdóttir
Anna Sigríður Skarphéðinsdóttir
Asako Ichihashi
Ásrún Ágústsdóttir
Ásta Sigríður Ólafsdóttir
Björk Viggósdóttir
Bragi Árnason
Brynhildur Þórðardóttir
Dögg Guðmundsdóttir 
Gamin Choi
Guðný Ósk Karlsdóttir
Hanna Gréta Pálsdóttir
Hanna Jónsdóttir
Harpa Björnsdóttir 
Helga Björg Arnardóttir
Hye Young Park 
Lemme Linda Saukas 
Sandra Ómarsdóttir
Sól Hilmarsdóttir
Tómas Leó Halldórsson
 
 

Um listkennsludeild

 
Nám í listkennsludeild Listaháskóla Íslands miðar að því að þjálfa leiðtogafærni í kennslu þar sem fólk úr ýmsum greinum vinnur saman og samhliða að kennslufræðilegum úrlausnarefnum, með áherslu á aðferðafræði lista.
 
Nemendur útskrifast með kennsluréttindi á öllum skólastigum.