Útskriftarhátíð tónlistardeildar 2021
 

Útskriftarhátíð tónlistardeildar LHÍ fer fram með glæsibrag að vanda. 
Fjölmargir nemendur útskrifast frá deildinni í ár.
Hér að neðan má sjá dagskrá útskriftarhátíðar tónlistardeildar. 
 

Dagskrá 
 

Norræna húsið - 29.apríl 

20:00 Steinunn Þorvaldsdóttir, B.Mus söngur
Meðleikari - Matthildur Anna Gísladóttir
 

Kaldalón - 30.apríl 

15.30 Áslákur IngvarssonB.Mus söngur
Meðleikari - Matthildur Anna Gísladóttir

17.00 Íris Björk Gunnarsdóttir, B.Mus söngur
Meðleikari - Eva Þyri Himlarsdóttir

18.30 Karl Friðrik Hjaltason, B.Mus söngur 
Meðleikari - Helga Bryndís Magnúsdóttir

20.00 Bergþóra Linda Ægisdóttir, B.Mus söngur 
Meðleikari - Eva Þyri Himlarsdóttir
 

Kaldalón - 1.maí

15.00 Ísidór Jökull Bjarnason, tónsmíðar
          Elvar Smári Júlíusson, tónsmíðar

17.00 Iðunn Einarsdóttir, tónsmíðar

20:00 Þórður Hallgrímsson, tónsmíðar

20.45 Arngerður María Árnadóttir, tónsmíðar
 

Mengi - 4.maí

21.00 Alvar Rosell Martin, NAIP
 

Mengi - 5.maí

20.00 Sigríður Salvarsdóttir, NAIP
          Una María Bergmann, NAIP

Hvítasunnukirkjan Fíladelfía - 8.maí

15.30 Marjun Wolles, rytmísk söng- og hljóðfærakennsla

18.00  Olvheðin Jacobsen, rytmísk söng- og hljóðfærakennsla 

 

Norðurljós - 15.maí 

kl.11:00 Alexander Smári Edelstein, píanó 

kl.13:00 Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir, fiðla 
Meðleikari - Jane Ade Sutarjo

kl.15:00 Anna Katrín Hálfdanardóttir, fiðla 
Meðleikari - Jane Ade Sutarjo

kl.17:00 Hjalti Þór Davíðsson, píanó  

kl.18:30 Lísa Marý Viðarsdóttir, söngur 
Meðleikari - Matthildur Anna Gísladóttir

kl.20:00 Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir, söngur
Meðleikari - Eva Þyri Himlarsdóttir

 

Hannesarholt - 16.maí 

11:00 Sigurlaug Björnsdóttir Blöndal, flauta
Meðleikari - Jane Ade Sutarjo

15:30 Sólveig A. Guðmundsdóttir, selló

 

Bókasafn LHÍ - 21.maí

18:30 Kristófer Hlífar Gíslason, rytmísk söng- og hljóðfærakennsla

20:00 Sigrún Erla Grétarsdóttir, rytmísk söng- og hljóðfærakennsla

 

Fyrirlestararsalur L193 - 22.maí

17:00 Ylfa Marín Haraldsdóttir, skapandi tónlistarmiðlun

 

Fyrirlestararsalur L193 - 29.maí

17:00 Magni Freyr Þórisson, rytmísk söng- og hljóðfærakennsla