Árið er 1989 og borgarastríðið í Írlandi stendur sem hæst. Á sveitabæ í Suður-Armagh, N-Írlandi, brýtur Fianna Devlin sér leið inná æskuheimili sitt og inn í líf systur sinnar, Alönnuh, sem hún hefur ekki séð í 11 ár.  
 
„Asmat ættbálkurinn á sem sagt í basli með risastóra krókódíla, þeir læðast um í vatninu og hrifsa fólkið í sig. Asmat ættbálkurinn trúir því að þessir krókódílar séu endurholdgað vont fólk. Fólk sem gerði ættbálknum eitthvað. Þetta er hringrás.”
 
Aðstandendur:
Leikarar: Björk Guðmundsdóttir, Jökull Smári Jakobsson, Karl Ágúst Úlfsson og Kristrún Kolbrúnardóttir
Leikstjóri: Hjalti Vigfússon 
Íslensk þýðing: Hjalti Vigfússon
Aðstoðarleikstjóri: Inga Steinunn Henningsdóttir 
Sviðsmynd og búningar: Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir og Sólbjört Vera Ómarsdóttir 
Hljóðmynd: Salka Valsdóttir 
Lýsing: Egill Ingibergsson 
Tækniaðstoð: Assa Borg Snævarr Þórðardóttir 
Kynningarmynd: Helga Dögg Ólafsdóttir
 
Þakkir:
Bergur Kelti Ólafsson
Egill Ingibergsson
Gréta Kristín Ómarsdóttir 
Helga Dögg Ólafsdóttir 
Hrönn Hallgrímsdóttir
Hörður Gabríel 
Karl Ágúst Þorbergsson
Kristinn Gauti Einarsson 
Margrét Kristín Blöndal
Númi Sigurðsson
Sturla Magnússon 
Spúútnik 
Þjóðleikhúsið 
Ölgerðin 
 
krokodilasott-800x600.jpg
 

Krókódílasótt (2021), by LHÍ Sviðslistir

Ágrip:
Hjalti Vigfússon er sviðshöfundur sem hefur áhuga á því sem sameinar okkur. Hann sækir innblástur í hinsegin menningu- og sögu og leitast við að nota tungumál poppmenningar í listsköpun sinni.