Músíkmínútur
hlaðvarp tónlistardeildar LHÍ

Tónlistardeild LHÍ heldur úti hlaðvarpinu Músíkmínútur. Í þáttunum hér að neðan má fræðast um námsleiðir og starfsemi deildarinnar, umsóknarferli og fleira. 
Hlaðvarpið er nýtt á nálinni en í framhaldinu fáum við til okkar góða gesti, nemendur, hollnema og starfsfólk. 

1.þáttur // Kynning og inntökuskilyrði

Í þessum fyrsta þætti byrjum við á stuttri kynningu tónlistardeildar LHÍ og starfsemi hennar. Að því loknu er fjallað um inntökuskilyrði námsins og algengum spurningum varðandi umsóknarferlið gerð skil. 
Forseti tónlistardeildar, Tryggvi M. Baldvinsson er umsjónamaður þáttarins. 

 

 

2.þáttur // Klassísk söng- og hljóðfærakennsla

Í þessum þætti fjallar Elín Anna Ísaksdóttir, fagstjóri klassískrar söng- og hljóðfærakennslu, um námsleiðina og uppbyggingu námsins. 
Með henni er Sigurlaug Björnsdóttir Blöndal, nemandi við námsleiðina. 

 

 

3.þáttur // Tónsmíðar BA

Í þessum þætti fjallar Einar Torfi Einarsson, fagstjóri tónsmíða á bakkalárstigi, um námsleiðina og uppbyggingu námsins. 
Með honum er Thomas Davíð, nemandi í tónsmíðum.

 

 

4.þáttur // Rytmísk söng- og hljóðfærakennsla

Í þessum þætti fjallar Sigurður Flosason, fagstjóri rytmískrar söng- og hljóðfærakennslu, um námsleiðina og uppbyggingu námsins. 
Með honum er Tryggvi Þór Skarphéðinssin, nemandi við námsleiðina.

 

 

5.þáttur // Hljóðfæraleikur

Í þessum þætti fjallar Péter Máté, fagstjóri hljóðfæraleiks á bakkalárstigi, um námsleiðina og uppbyggingu námsins. 
Með honum er Hjalti Þór, píanónemi við námsleiðina.

 

 

6.þáttur // Nýmiðlar

Í þessum þætti fjallar Jesper Pedersen, fagstjóri nýmiðla, um námsleiðina og uppbyggingu námsins. 
Með honum er Stefanía Pálsdóttir, nemi við námsleiðina.

 

 

7.þáttur // Skapandi tónlistarmiðlun

Í þessum þætti fjallar Gunnar Benediktsson, fagstjóri skapandi tónlistarmiðlunar, um námsleiðina og uppbyggingu námsins. 
Með honum er Jón G: Breiðfjörð, nemi við námsleiðina.

 

 

 

 

 

UPPTÖKUSTJÓRN

Linda Björg Guðmundsdóttir, lindabjorg [at] lhi.is