Í námskeiðinu vinna nemendur sjálfstætt verkefni undir leiðsögn kennara. 
 
Forkröfur: Nemendur verða að hafa tekið námskeiðið Listir og fjölmenning, sjá lýsingu hér.
Námsmat: Verkefni, virkni
Kennari: Dr. Ásthildur B. Jónsdóttir
Kennslutungumál: Íslenska
Staður og tímabil: Laugarnes, 2 skipti, 2. mars  og 11. maí 2023 kl. 15:00-17:00
Einingar: 2 ECTS
Verð:  30.500 kr. (án eininga) / 40.800 kr. (með einingum).
 
Kjósi nemendur að taka námskeið án eininga gefur kennari verkefnum nemenda ekki endurgjöf. Verðmunur ræðst þ.a.l. af auknu vinnuálagi kennara. Námskeið sem tekin eru án eininga geta þó skráðst, án eininga, á námsferil nemenda. Greiða þarf námskeiðagjöld 3 vikum áður en námskeið hefjast til þess að staðfesta þátttöku.
 
Nánari upplýsingar: Karólína Stefánsdóttir, verkefnastjóri, karolinas [at] lhi.is