Gleym-mér-ei hádegistónleikar á Kjarvalsstöðum
Miðvikudaginn 3.mars kl. 12:15

Söngnemendur tónlistardeildar LHÍ hafa staðið að hádegistónleikum á miðvikudögum síðustu misseri.
Tónleikaröðin, sem hefur fengið yfirskriftina Gleym-mér-ei, stendur yfir í um sjö vikur í senn og er
samstarfsverkefni tónlistardeildar LHÍ og Listasafns Íslands.

Dagskráin er fjölbreytt að vanda. Verk eftir tónskáld á borð við W.A.Mozart, C.Debussy, R.Strauss og Sigfús Einarsson prýða efnisskrána að þessu sinni.

Eftirfarandi nemendur koma fram á tónleikunum:

Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir
Elín Bryndís Snorradóttir
Bergþóra Linda Ægisdóttir
Íris Björk Gunnarsdóttir
Salný Vala Óskarsdóttir

Meðleikari er Eva Þyri Hilmarsdóttir.