banner_portrait_2.jpg
 
Miðvikudaginn 16.september
stendur tónlistardeild LHÍ fyrir útskriftarviðburði tónsmíðanema á meistarastigi.
Tónlistarhópurinn Caput flytur útskriftarverk tveggja meistaranema sem luku námi í tónsmíðum í vor.
Tónleikarnir hefjast kl 19:30.
Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnnir.
 
Útskriftartónleikar tónsmíðanema á bakkalárstigi verða auglýstir síðar.
Hér að neðan eru nánari upplýsingar um tónskáldin og verkin þeirra.
 

ÚTSKRIFTARVERK TÓNSMÍÐANEMA 

Á hreindýraslóðum 
Eðvarð Egilsson, BA tónsmíðar
Brotakenndir
Emilía Ófeigsdóttir, BA tónsmíðar
Profondo Blue
Ingibjörg Elsa Turchi, BA tónsmíðar
InfernO
Alessandro Cernuzzi, MA tónsmíðar
Saga af upptrekktum fugli  ねじまき鳥クロニクル
Axel Ingi Árnason, MA tónsmíðar