English below

 

Starfsfólk og kennarar Listaháskólans vinna nú að ólíkum sviðsmyndum svo að nám við skólann geti farið af stað með sem eðlilegustum hætti á settum tíma, en skólasetning og nýnemadagur er 24. ágúst næstkomandi. 

 

Unnið er eftir nýjustu upplýsingum og tilmælum frá stjórnvöldum.

 

Að svo stöddu bíðum við frekari fyrirmæla frá stjórnvöldum og munum við um leið og þau berast halda ykkur uppýstum. 

 

Hér má sjá lista yfir netföng deildarfulltrúa sem hægt er að hafa samband við með spurningar varðandi námið og skráningar. 

 

Hönnunar - og arkitektúrdeild

Hafdís Harðardóttir

hafdis [at] lhi.is

 

Myndlistardeild

Edda Kristín Sigurjónsdóttir

eddakristin [at] lhi.is

 

Listkennsludeild

Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir

olofhugrun [at] lhi.is

 

Sviðslistadeild

Dagmar Atladóttir

dagmar [at] lhi.is

 

Tónlistadeild

Sunna Sigurðardóttir 

sunna [at] lhi.is

 

 

Allar aðrar almennar spurningar má senda á lhi [at] lhi.is og þeim verður svarað við fyrsta tækifæri. 

 

//

 
Teachers and staff of the IUA are currently working on different scenarios and solutions so that the academic year can be started off with on-campus-teaching as planned on 24 August.
We are working in line with the newest information from authorities for higher education in Iceland. We are currently waiting for further instructions and will keep you informed as soon as we know more. We aim to send out the Orientation programme to all newcomers early next week.
 
To exchange students: If you need assistance with your learning agreements please, contact your department coordinator:
Design and architecture: Hafdís / hafdis [at] lhi.is
Fine Art: Edda Kristín / eddakristin [at] lhi.is
Music: Sunna / sunna [at] lhi.is
Performing Arts: Dagmar / dagmar [at] lhi.is