Útskriftarhátíð Listaháskólans er með óhefðbundnu sniði í ár. 

Ákveðið var í ljósi tilslökunar á fjöldatakmörkunum að fara af stað og fagna nemendum okkar og listsköpun þeirra.
Það er okkur því mikið gleðiefni að geta farið af stað, ekki aðeins vegna þess árangurs sem náðist í að halda aftur af veirunni hér á landi heldur vegna þess hve mikið bæði nemendur og starfsfólk lagði á sig til þess að hátíðin yrði að veruleika.
Okkur þykir mikilvægt að útskriftarefnin okkar fái tækifæri til þess að sýna afrakstur sinn og uppskera þá vinnu sem þau hafa lagt á sig. 
Við erum einn fárra Listaháskóla í Evrópu sem geta farið af stað en margir skólar aflýstu sínum viðburðum á meðan enn aðrir voru með sýningar sínar rafrænt. 
 
Að venju er um fjölda viðburða úr að velja. 
Frítt er inn á alla viðburði og vonumst við til þess að sjá sem flest ykkar koma og njóta þess sem framtíðin í listum hefur upp á að bjóða.
 
Það skal taka fram að enn geta bæst við viðburðir og birtum við því dagskrána hér að neðan með fyrirvara um breytingar. 
Nánari upplýsingar um hvern viðburð má finna á lhi.is þegar nær dregur.
 
//

An unusual Graduation Festival

In the light of the relaxation of the social distancing, it was decided to celebrate our students and their artistic creations by going ahead with the graduation festival.
It is a great pleasure for us to be able to get started, not only because of the success achieved in retaining the virus in Iceland, but because of how much both students and staff have worked hard to make the festival a reality.
It is important to us that our graduates be given the opportunity to show their achievements.
We are one of the few Arts Universities in Europe to be able to have a graduation festival, but many schools canceled their events while others were doing their shows via the web.
 
As per usual there are a number of events to choose from.
All events are free and we hope to see as many of you come and enjoy what
The Future in the Arts has to offer.
 
It should be noted that events can still be added and as we will publish the program below, there might be some changes.
More event information can be found on lhi.is closer to each event.
 

Hér má sjá yfirlit yfir hátíðina // Overwiew Graduation festival:

Hönnunar- og arkítektúrdeild / Design and Architecture

Útskriftarsýning BA-nemenda í hönnun og arkitektúr /BA Design and Architecture
Gerðarsafni
29. 08 – 13. 09.
Tískusýning útskriftanemenda í fatahönnun / BA Fashion show
L223 – Laugarnes
1.09.
Sýning MA-nemenda í hönnun / MA Design
Ásmundasalur
8. – 16.08.

Listkennsludeild / Art Education

Útskriftarviðburður meistaranema / MArtEd event
Menningarhúsunum í Kópavogi
12.09.

Myndlistardeild / Fine Art

Útskriftarsýning BA / BA Fine Art
Listasafn Íslands, Kjarvalsstaðir
13. - 17. 06.
Útskriftasýning MA/ MA Fine Art
Nýlistasafnið
2. – 25. 10

Sviðslistadeild / Performing Arts

Útskriftarverk MFA / MFA Performing Arts
26. – 29. 08.

Tónlistardeild / Music

Tónleikar / Concerts
Salurinn Kópavogi, Hallgrímskirkja og Tjarnarbíó
28.05. - 3.6.