Útskriftarviðburðir tónlistardeildar LHÍ fara fram dagana 28.maí - 3.júní og eru 11 talsins.

Síðastliðnir mánuðir hafa verið afar krefjandi fyrir háskólasamfélagið í heild sinni
og hafa útskriftarnemendur okkar sýnt mikla þrautseigju í breyttum og fordæmalausum 
aðstæðum. Í ljósi aðstæðna verða ekki opinberir útskriftarviðburðir hjá öllum
brautum í vor en við vonumst til þess að geta bætt úr því á komandi haustdögum.
 
Yfirlit viðburða
 
Fimmtudagur 28. maí
17:00 Salurinn í Kópavogi
Guðný Charlotta Harðardóttir, píanó
 
Fimmtudagur 28.maí
18:30 Salurinn í Kópavogi
Romain Þór Denuit, píanó
 
Fimmtudagur 28.maí
20:00 Salurinn í Kópavogi
Ekaterina Vashkevicha, fiðla (Riga MA)
 
Sunnudagur 31.maí
17:00 Tjarnabíó
Saidhbhe Emily Canning 
 
Þriðjudagur 2.júní
12:00 Hallgrímskirkja
Matthías Harðarsson, orgel (Kirkjutónlist)
Í samstarfi við Tónskóla Þjóðkirkjunnar
 
Þriðjudagur 2.júní
17:00 Salurinn í Kópavogi
Vera Hjördís Matsdóttir, söngur
 
Þriðjudagur 2.júní
18:30 Salurinn í Kópavogi
Alexandra Scout Parks, söngur
 
Þriðjudagur 2.júní
20:00 Salurinn í Kópavogi
Mattias Martinez Carranza, píanó
 
Miðvikudagur 3.júní
17:00 Salurinn í Kópavogi
Ásthildur Ákadóttir, píanó
 
Miðvikudagur 3.júní
18:30 Salurinn í Kópavogi
Guðmundur Andri Ólafsson, horn
 
Miðvikudagur 3.júní
20:00 Salurinn í Kópavogi
Eirik Waldeland, söngur
Fredrik Schjerve, söngur