Ný bók um verk arkitektastofunnar Arkís kom nýverið út hjá sænska forlaginu Arvinius + Orfeus. Bókin sem ber titilinn Natural Elements – Arkís Architects er ritstýrt af Tomas Lauri. I og inniheldur texta eftir Sigríði Magnúsdóttur, Atla Magnus Seelow og Livio Dimitriu sem og viðtöl við starfsmenn Arkís. Björn Guðbrandsson, arkitekt og prófessor í arkitektúr við hönnunar- og arkitektúrdeild er einn eiganda Arkís en stofan hefur hlotið ýmis verðlaun og viðurkenningar fyrir verk sín.

 

Hægt er að lesa meira um útgáfuna hér.

_mg_0444.jpg