Fyrir hver er námskeiðið: Námskeiðið er fyrir þau sem hafa áhuga áð kynna sér sögu dægurtónlistar.
 
Lýsing: Fjallað verður sögu rytmískrar tónlistar frá upphafi til dagsins í dag með því að skoða valdar tónlistarstefnur.
 
Lykildæmi (listamenn, hljómsveitir, flytjendur, tónskáld eða aðrir þátttakendur í tónlistariðnaðinum) sem veita innsýn í þróunina verða skoðuð og sett í samhengi við ákveðna þjóðfélagsatburði sem og almennar breytingar á menningu og samfélagi á 20. öld.
 
 
Námsmat: Skrifleg verkefni.
 
Kennari: Arnar Eggert Thoroddsen.
 
Staður: Skipholt 31.
 
Stund
 
09.01.2020 08:30 - 10:10
16.01.2020 08:30 - 10:10
23.01.2020 08:30 - 10:10
30.01.2020 08:30 - 10:10
13.02.2020 08:30 - 10:10
20.02.2020 08:30 - 10:10
27.02.2020 08:30 - 10:10
12.03.2020 08:30 - 10:10
19.03.2020 08:30 - 10:10
26.03.2020 08:30 - 10:10
02.04.2020 08:30 - 10:10
16.04.2020 08:30 - 10:10
 
Tímabil: 9. janúar - 16. apríl 2020
 
Einingar: 4 ECTS
 
Kjósi nemendur að taka námskeið án eininga gefur kennari verkefnum nemenda ekki endurgjöf. Verðmunur ræðst þ.a.l. af auknu vinnuálagi kennara.
Námskeið sem tekin eru án eininga geta þó skráðst, án eininga, á námsferil nemenda.
 
Verð: 49.000 kr. (án eininga) / 61.200 kr. (með einingum).
 
Forkröfur: Bakkalárgráða eða sambærilegt nám.
 
Nánari upplýsingar: Sunna Rán Stefánsdóttir, verkefnastjóri tónlistardeildar: sunnaran [at] lhi.is