Ómkvörnin verður haldin með pompi og prakt dagana 11. og 12. desember í Iðnó.
Ómkvörnin er uppskeruhátíð ungra tónskálda frá Tónsmíðadeild Listaháskóla Íslands þar sem glæný og fersk verk þeirra eru flutt í samstarfi við bæði hljóðfæraleikara skólans sem og tónlistarfólk annarsstaðar frá.
Þessi fjölbreytta tónlistarveisla verður nú haldin í tíunda sinn og er aðgangur ókeypis.
Dagskráin er eftirfarandi með fyrirvara um breytingar.
11. desember kl. 19:30
19:30 Elvar Smári Júlíusson 
19:45 Þórður Hallgrímson
20:00 Karl Magnús Bjarnarson
20:15 Jóhanna Elísa 
20:30 Ísidór Jökull Bjarnason
20:45 Páll Cecil Sævarsson
--- HLÉ ---
21:15 Rob Thorpe
21:30 Hanna Mia / Mill
21:45 Jóhannes 
22:00 Brynjar
22:15 Iðunn Einarsdóttir
22:30 Óskar Þór Arngrímsson, Bjarni Elí Jóhannsson 
12. desember kl 19:30
(Píanó & flautu concert) 
19:30 Ingibjörg 
19:45 K-Óla
20:00 Tove Kättström
20:15 Eðvarð Egilsson 
20:30 Íris Ragnhildardóttir
20:45 Hjalti 
--- HLÉ ---
21:15 Pardus
21:30 Þórir Hermann Óskarsson
21:45 Örlygur Steinar Arnaldsson/ Hjalti Nordal
22:00 Rósa Ásgeirsdóttir
22:15 Robin
22:30 Hugi
22:45 K- óla