Dagskrá Arkitektúrviku AÍ, LHÍ og Danska sendiráðsins á Íslandi

 
Vikan 21.-24. október verður sannkölluð arkitektúrvika en þá munu Listaháskóli Íslands, Arkitektafélag Íslands og danska sendiráðið á Íslandi (Danmarks Ambassade i Island) bjóða upp á spennandi dagskrá tileinkuð arkitektúr. Endilega kynnið ykkur dagskrána hér að neðan!
 
Við viljum vekja athygli á því að námskeið EHÍ um sögu arkitektúrs (tveggja kvölda námskeið) er því miður fullbókað. Fyrirhugað er af Endurmenntun Háskóla Íslands að halda annað námskeið á vordögum

 

arkitekturvika_2019.png