Nemendur í áfanganum Listir og sjálfbærni, sem kenndur er í listkennsludeild, héldu vel lukkaðar listasmiðjur á Menningarnótt á Kjarvalsstöðum, 24. ágúst 2019.
 
Smiðjurnar lögðu áherslur á fjölbreyttan hátt á að styrkja samband manns og náttúru.
 
Kennari námskeiðs er Dr. Ásthildur B. Jónsdóttir.