Við kynnum með stolti útskriftarverk sviðshöfunda 2019 

Að þessu sinni útskrifast tíu nemendur af brautinni og endurspegla verk þeirrra fjölbreytileika námsins. 

Verkin eru sýnd í Listaháskólanum í Laugarnesi, Tunglinu - Austurstræti 2a, Tjarnarbíó, Laugardalslauginn og í einkabíl. 

 

Hér fyrir neðan má sjá dagskrána og hlekk á hvert verk fyrir sig á tix.is þar sem hægt er að bóka miða. Frítt inn á allar sýningar. 

 

 

Miðvikudagur 1. maí:

12.00: Iðnó – Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir - Krakkaveldi

 

Föstudagur 10.maí

Brynhildur Karlsdóttir - 4 sýn per dag - Viltu koma á rúntinn?

18.00: Tjarnarbíó  - Adolf Smári Unnarsson  (Frums) - Kæri vinur

19.30: LHÍ Laugarnesi – Birnir Jón Sigurðsson (Frums) - Inni

21.00: Tjarnarbíó – Aron Martin Ásgerðarson(Frums) - Ólga

 

Laugardagur 11.maí

Brynhildur Karlsdóttir - 4 sýn per dag- Viltu koma á rúntinn?

15.30: LHÍ Laugarnesi – Birnir Jón Sigurðsson (2. Sýn) - Inni

17.00: Tjarnarbíó – Adolf Smári Unnarsson (2. Sýn) - Kæri vinur

18.30: LHÍ Laugarnesi – Tómas Helgi Baldursson (Frums) - SVIÐSVERK: Leikverk í fimm þáttum

20.00: Tjarnarbíó – Aron Martin Ásgerðarson (2. Sýn) - Ólga

21.30: LHÍ Laugarnesi – Tatjana Dís Aldísar Razoumeenko (Frums) - Það er maður allsstaðar yfir þér, sem kennir skóm sínum um kvilla fóta sinna.

 

Sunnudagur 12.maí

Brynhildur Karlsdóttir - 4 sýn per dag- Viltu koma á rúntinn?

16.00: Tjarnarbíó – Aron Martin Ásgerðarson(3. Sýning) - Ólga

17.30: LHÍ Laugarnesi – Aníta Ísey Jónsdóttir (Frums) - Í heimi þar sem stundarglasið stendur kyrrt

19.00: Tjarnarbíó  – Adolf Smári Unnarsson (3. Sýn) - Kæri vinur

20.30: Tunglið, Austurstræti – Helgi Grímur Hermannsson (Frums) - Næsta skrefið - blað brotið í þróunarsögunni

 

Mánudagur 13.maí 

Brynhildur Karlsdóttir - 4 sýn per dag- Viltu koma á rúntinn?

18.30: LHÍ Laugarnesi – Tatjana Dís Aldísar Razoumeenko (2. Sýn) - Það er maður allsstaðar yfir þér, sem kennir skóm sínum um kvilla fóta sinna.

20.00: Laugardalslaug – Snæfríður Sól Gunnarsdóttir (Frums) Sýnist lífs bara um því sem það snýist

21.30: LHÍ Laugarnesi – Tómas Helgi Baldursson (2. Sýn) - SVIÐSVERK: Leikverk í fimm þáttum

  

Miðvikudagur 15.maí 

Brynhildur Karlsdóttir - 4 sýn per dag- Viltu koma á rúntinn?

18.30: LHÍ Laugarnesi – Aníta Ísey Jónsdóttir (2. Sýn) Í heimi þar sem stundarglasið stendur kyrrt

20:00: Tunglið, Austurstræti – Helgi Grímur Hermannsson (2. Sýn) - Næsta skrefið - blað brotið í þróunarsögunni

21.30: LHÍ Laugarnesi – Tatjana Dís Aldísar Razoumeenko(3. Sýn) - Það er maður allsstaðar yfir þér, sem kennir skóm sínum um kvilla fóta sinna.

 

 

Fimmtudagur 16.maí 

Brynhildur Karlsdóttir - 4 sýn per dag- Viltu koma á rúntinn?

18.30: Tunglið, Austurstræti – Helgi Grímur Hermannsson (3. Sýn) - Næsta skrefið - blað brotið í þróunarsögunni

20.00: Laugardalslaug – Snæfríður Sól Gunnarsdóttir (2. Sýn) Sýnist lífs bara um því sem það snýist

21.30: LHÍ Laugarnesi – Aníta Ísey Jónsdóttir (3. Sýn) Í heimi þar sem stundarglasið stendur kyrrt

 

Föstudagur 17. maí 

Brynhildur Karlsdóttir - 4 sýn per dag- Viltu koma á rúntinn?

18.30: Listaháskólinn í Laugarnesi – Birnir Jón Sigurðsson  (3. Sýn) - Inni

20.00: Laugardalslaug – Snæfríður Sól Gunnarsdóttir (3. Sýn) Sýnist lífs bara um því sem það snýist

21.30: LHÍ Laugarnesi – Tómas Helgi Baldursson (3. Sýn) - SVIÐSVERK: Leikverk í fimm þáttum