Sigríður Þorgeirsdóttir, prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands, var annar lykilfyrirlesara Hugarflugs 2019.

 
Flutti hún erindi sitt Að verða byrjendur aftur í heimspeki: Líkamleg, gagnrýnin hugsun  föstudaginn 15. febrúar 2019 kl. 9.15-10.15 í húsnæði LHÍ, Laugarnesvegi 91, í fyrirlestrarsal.