Baldur Pálsson, fræðslustjóri Seltjarnarnessbæjar, hélt opinn fyrirlestur í Laugarnesi föstudaginn 8. febrúar 2018. 
 
„Miðlun siðferðislegra gilda í skólastarfi“
 
Í fyrirlestrinum var fjallað um hlutverk skóla við miðlun siðferðislegra gilda með áherslu á ábyrgð og skyldur kennara og stjórnenda.
 
Rætt var um mikilvægi umræðu um siðferðisleg gildi og árangursríkar leiðir við miðlun þeirra.
 
Hér er upptaka frá fyrirlestrinum:
 
 
 
Opnir fyrirlestrar í Laugarnesi fara fram á vorönn 2019 á vegum listkennsludeildar, myndlistardeildar og sviðslistadeildar.