Vetrarútskrift var haldin 24. janúar og útskrifuðust 6 nemendur að þessu sinni. Tveir nemendur útskrifuðust frá tónlistardeild, tveir frá sviðslistadeild, einn frá listkennslu og einn frá hönnunar- og arkitektúrdeild.