Tónleikar í Eldborg, Hörpu, fimmtudagskvöldið 17. janúar 2019. Fram koma fjórir tónlistarmenn sem báru sigur úr býtum í einleikarakeppninni Ungir einleikarar sem fram fór í október 2018. 

Efnisskrá:

Harpa Ósk Björnsdóttir, söngur

  • Gustave Charpentier (1860 - 1956): Depuis un jour úr Louise
  • Leonard Bernstein (1918 - 1990): Glitter and be Gay úr Candide
  • W.A. Mozart (1756 - 1791): Der Hölle Rache... úr Töfraflautunni

Guðbjartur Hákonarson, fiðla

  • Jean Sibelius (1865 - 1957): Fiðlukonsert í d-moll

Silja Elsabet Brynjarsdóttir, söngur

  • Samuel Barber (1910 - 1981): Must the Winter Come So Soon, úr Vanessa
  • W.A. Mozart (1756 - 1791): Smanie implacabili, úr Cosi fan tutte
  • Gustav Mahler (1860 - 1911): Urlicht úr Sinfóníu númer 2
  • Jean Sibelius (1865 - 1957): Var det et dröm, úr Fimm söngvum ópus 37
  • Georges Bizet (1838 - 1875): Habanera, úr Carmen

​Hjörtur Páll Eggertsson, selló

  • Edward Elgar (1857 - 1934): Sellókonsert í e-moll
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Stjórnandi: Ligia Amadio