Málstofur meistaranema

Meistaranemar í listkennsludeild Listaháskóla Íslands kynna lokaverkefni sín í Listaháskólanum Laugarnesvegi 91, í stofu L211 á annarri hæð.
 
Meistaraverkefni listkennsludeildar eru með margvíslegu móti. Í formi fræðilegra ritgerða, nýs námsefnis, viðburða á vettvangi, eigindlegra rannsókna eða listsköpunar þar sem aðferðum rannsókna er beitt.
 
Verkefnin tengjast öll kennslu eða miðlun á listum á einhvern hátt.
 

Dagskrá

Afstaða söngnema til nótnalesturs
Leiðbeinandi: Kristín Valsdóttir
 
Lifandi tónlist í skólasamfélagi
Iceland Airwaves Off Venue í Waldorfskólanum Sólstöfum
Leiðbeinandi: Guðbjörg R. Jóhannesdóttir
Skynjunarslóðinn
Leiðbeinendur: Dr. Ellen Gunnarsdóttir og Þóranna Björnsdóttir
 
 

Málstofustjóri er Guðbjörg R. Jóhannesdóttir.

Ókeypis er á málstofuna og er hún öllum opin.