Hádegistónleikar á Kjarvalsstöðum, uppskeruhátíð tónsmíðanema, gjörningar með splunkunýjum tilraunatónlistarhópi, trúartónlist í Hallgrímskirkju og fyrirlestrar um margvísleg viðfangsefni tónlistar er á meðal þess sem viðburðadagatal tónlistardeildar LHÍ hefur að geyma haustið 2018. Hér gefur að sjá yfirlit yfir viðburði framundan með fyrirvara um viðbætur.

Hádegisfyrirlestrar tónlistardeildar haustið 2018 í Skipholti 31, Fræðastofu 1, stofu S304

Tónleikar og gjörningar með Skerplu, nýjum tilraunatónlistarhópi LHÍ

 • Föstudaginn 21. september kl. 21: Verpa eggjum. Tónleikar í Mengi. Tónlist eftir Atla Heimi Sveinsson, Robert Ashley og Daniel Corral
   
 • Laugardaginn 27. október kl. 20: Gjörningur í Mengi á Cycle-hátíðinni. Frumsamdar hljóð - og rýmisesseyjur sem hverfast um þemað "Inclusive Nation" sem er stef Cycle-hátíðarinnar árið 2018.
   
 • Laugardaginn 1. desember: Fluxusinnblásin verk eftir meðlimi Skerplu sýnd og flutt. 

Málstofur tónsmíðanema í Skipholti 31, Fræðastofu 1, S304

Gleym-mér-ei: Hádegistónleikar á Kjarvalsstöðum 

Ungir einleikarar. Einleikarakeppni Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Listaháskóla Íslands

 • Föstudaginn 26. október og laugardaginn 27. október í Kaldalóni, Hörpu. Síða keppninnar.

Viðburðir á vegum RíT, Rannsóknarstofu í tónlist

Trúartónlist í Hallgrímskirkju í samstarfi við Listvinafélag Hallgrímskirkju

Viðburðir á vegum rytmískrar söng- og hljóðfærakennslu 

Viðburðir á vegum hljóðfærabrautar 

 • Desembertónleikar I & II: Mánudagur 3. desember kl. 18 og 20 í Kirkju Óháða safnaðarins
 • Desembertónleikar III & IV: Miðvikudagur 5. desember kl. 18 og 20 í Kirkju Óháða safnaðarins
 • Desembertónleikar V & VI: Föstudagur 7. desember kl. 18 og kl. 20 í Tónlistarskóla Garðabæjar

Flytjendur: Agnes Eyja Gunnarsdóttir, fiðla / Alexander Smári K Edelstein, píanó / Anna Þórhildur Gunnarsdóttir, píanó /  Ásthildur Ákadóttir, píanó / Guðmundur Andri Ólafsson, horn / Guðný Charlotta Harðardóttir, píanó / Hjalti Þór Davíðsson, píanó / Lilja Cardew, píanó / Mattias Jose Martinez Carranza, píanó / Romain Þór Denuit, píanó / Róbert A. Jack, píanó / Sigurlaug Björnsdóttir, flauta / Símon Karl Sigurðarson, klarinett / Steina Kristín Ingólfsdóttir, víóla. Kammer- og einleikstónlist. 

Brautartónleikar skapandi tónlistarmiðlunar

 • Miðvikudaginn 5. desember.

Höfundar og flytjendur: Árni Freyr Jónsson / Davíð Sighvatsson / Edda Björk Jónsdóttir / Elín Auðbjörg Pétursdóttir / Helena Guðjónsdóttir / Katrín Arndísardóttir / Saidhbhe Emily Canning / Sara Blandon / Tryggvi Þór Skarphéðinsson / Ylfa Marín Haraldsdóttir.

Ómkvörnin. Uppskeruhátíð tónsmíðanema LHÍ 

 • Föstudagur 14. desember og laugardagur 15. desember

Verk eftir nemendur af 1. 2. og 3. ári tónsmíðanema LHÍ í flutningi nemenda tónlistardeildar.