Útskriftarverkefni BA nema í arktitektúr 2018 snýst um að búa til stað í samfélaginu. 2018 var viðfangsefnið Hveragerði-aðsetur listamanna og var sérstaklega horft til þess að hversu listir og listamenn hafa verið áhrifamikið afl í mótun bæjarins, líkt og kraumandi hverir. 

Lagt var upp með að gera sérstaka útgáfu í tengslum við verkefnið og hér fyrir neðan er hægt að fletta bæklingnum. Á vef Listaháskólans er sömuleiðis hægt að skoða öll útskriftarverkefni nemenda hvert fyrir sig.