Guðmundur Snær Guðmundsson
Sólkerfi

 

Í aldanna rás hefur mannfólkið reynt að kortleggja og auka skilning sinn á himinhvolfinu. Kenningar hafa verið settar fram – sannaðar og afsannaðar. Gengið er út frá einu atriði: við búum á plánetu sem við köllum Jörð og er hún partur af sólkerfi ásamt sjö öðrum plánetum sem allar hafa sín einkenni. Í bókinni er sólkerfið kortlagt út frá ákveðnum upplýsingum líkt og fjarlægðum og þverskurði plánetanna sem og sólarinnar. Verkið setur fram ákveðnar upplýsingar á sjónrænan hátt til aukins skilnings, til fagurfræðilegrar upplifunar sem og til að bregða á leik.

img-0029.jpg
solkerfi1.jpg