Laugardaginn 26. maí 2018 bjóða meistararanemar í listkennsludeild Listaháskóla Íslands til útskriftarviðburðar í Menningarhúsunum í Kópavogi.
 
Þar kynna útskriftarnemendurnir lokaverkefni sín með margskonar hætti og gefst gestum meðal annars kostur á að taka þátt í fjölbreyttum smiðjum sem eru lýsandi fyrir lokaverkefni nemenda.
 
Dagskrá stendur yfir frá kl. 13- 16 og öll eru velkomin. 
 
 

DAGSKRÁ

 
SMIÐJUR
 
Kl. 13- 16
 
Kl. 13- 15.30. Náttúrustofa Kópavogs
Elín Anna Þórisdóttir
 
Kl. 14- 15. Gerðarsafn og útisvæði fyrir framan Gerðarsafn 
Þórey Hannesdóttir
 
Kl. 13.30- 15. Gerðarsafn
Sara María Skúladóttir
 
Kl. 14.30- 15.30. Bókasafn, jarðhæð.
Hugrún Margrét Óladóttir
Skynjunarslóðinn- Áhrif skynörvunar á sköpunargleði einstaklingsins
 
LJÓSMYNDASÝNING
 
Kl. 13- 16. Gerðarsafn
Svala Ólafsdóttir