Ljóðatónleikar söngdeildar LHÍ fara fara fram í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar, þriðjudaginn 24. apríl 2018 klukkan 18. Aðgangur ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.

Á efnisskrá eru ljóðasöngvar eftir Franz Schubert, Wilhelm Stenhammar, Johannes Brahms, Antonin Dvorak, Gustaf Mahler, Richard Strauss, Hugo Wolf, George Crumb og Johann Abrahm Peter Schulz.

Flytjendur: Alexandria Scout Parks, Snæfríður María Björnsdóttir, Sigríður Salvarsdóttir, Una María Bergman, Íris Björk Gunnarsdóttir, Eliska Helikarova, Bergþóra Linda Ægisdóttir, Edda Björk Jónsdóttir, Sandra Lind Þorsteinsdóttir, Vera Hjördís Matsdóttir, María Sól Ingólfsdóttir og Alicia Achaques.

EFNISSKRÁ

 • Johann Abraham Peter Schulz / Johann André: Der Schmetterling
 • Franz Schubert / Goethe: Liebhaber in allen Gestalten
 • Franz Schubert / Goethe: Der Musensohn
 • Franz Schubert / Goethe: Erlkönig
 • Franz Schubert / Hölty: An den Mond
 • Wilhelm Stenhammar / J. L. Runeberg: Tvö ljóð úr 'Idyll och epigram'
 • Johannes Brahms / Hölty: Die Mainacht
 • Antonin Dvorak: Þrjú ljóð úr 'In Folk Tone'
 • Gustaf Mahler: Tvö ljóð úr Lieder eines fahrenden Gesellen
 • Richard Strauss / Felix Dahn: Tvö ljóð úr Madchenblumen
 • Richard Strauss / Heinrich Heine: Schlechtes Wetter 
 • Hugo Wolf / Eduard Mörike: Þrjú ljóð úr Mörike-flokknum
 • Richard Strauss / John Henry Mackay: Morgen
 • George Crumb / Robert Southey og Sara Teasdale: Tvö ljóð úr 'Three Early Songs'