Velkomin á stefnumót við meistaranám Listaháskóla Íslands. 

Föstudaginn 20. apríl verður snarpt stefnumót við meistarnámsbrautir Listaháskólans. Fagstjórar og núverandi meistaranemendur munu sitja fyrir svörum um hverja námsbraut. Léttar veitingar. 

Alþjóðlegt meistaranám - umsóknarfrestur til og með 30. apríl. 

Meistaranám í hönnun
Meistaranám í myndlist
Meistaranám í sviðslistum
Meistaranám í tónsmíðum
Meistaranám í sköpun, miðlun og frumkvöðlastarfi í tónlist. 

Annað meistaranám - umsóknarfrestur til og með 11. maí

Meistaranám í listkennslu
Meistaranám í söng- og hljóðfærakennslu