Útskriftarhátíð Listaháskóla Íslands er vafalítið einn af hápunktum menningarlífsins á Íslandi en þá springa út fjöldamargir viðburðir úr öllum deildum Listaháskólans. Hátíðin sýnir afrakstur námsins á bæði bakkalár- og meistarastigi. Stór hluti viðburðanna fer fram í Menningarhúsunum í Kópavogi t.a.m. Útskriftarsýning meistaranema í myndlist og hönnun í Gerðarsafni,  útskriftarviðburður meistaranema í listkennslu og fjöldi tónleika útskriftarnema úr tónlistardeild fara fram í Salnum - Kópavogi. 
 
Frítt er inn á alla viðburði og allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. 
 
Yfirlit yfir viðburði Útskriftarhátíðar LHÍ 2018
 
Dagskrá birt með fyrirvara á breytingum
Nánari upplýsingar um hvern viðburð má finna á lhi.is
 
Hönnunar- og arkitektúrdeild & Myndlistardeild.
28. apríl  - 13.maí – opnun kl. 14
Útskriftarsýning meistaranema í hönnun og myndlist
Gerðarsafni, Kópavogi.
 
26. apríl kl. 20
Tískusýning útskriftarnema í fatahönnun
Læknaminjasafninu
 
5. – 13 maí – opnun kl. 14
Útskriftarsýning bakkalárnema í arkitektúr, hönnun og myndlist
Kjarvalsstöðum
 
Viðburðaröð útskriftarsýningar meistaranemaí hönnun og myndlist
Gerðarsafni Kópavogi:
 
4. maí kl. 17
Visual Tricks : modern art, military camouflage and animal mimicry
Didier Semin, prófdómari meistaranáms í myndlist.
 
6. maí kl. 15
Leiðsögn með meistaranemum í myndlist
 
8. maí kl. 17
Design Fiction Club
Max Mollon, prófdómari meistaranáms í hönnun.
 
13. maí kl. 14 - 16
Tender Points: Vinnstofa um sársauka – Michelle Site kl. 14
Leiðsögn með meistaranemum í hönnun kl. 15
 
 
Sviðslistadeild
 
11. – 26. maí 19:30
Aðfararnótt - útskriftarverk leikara
Kassinn – Þjóðleikhúsið
 
16.  – 17. maí kl. 18 og kl. 20
Útskriftarverk dansara
Gamla bíó
10. – 20. maí
Útskriftarverk sviðshöfunda
Tjarnarbíó, Sölvhóli og Kúlunni Þjóðleikhúsinu
 
Listkennsludeild
 
26. maí kl. 13 -16
Útskriftarviðburður meistaranema í listkennslu
Menningarhúsunum Kópavogi
 
Tónlistardeild
21. apríl kl. 15
Ingunn Huld Sævarsdóttir, NAIP (M. Mus)
Safnahúsið
 
28. apríl kl. 21
Inga Magnes Weisshappel, tónsmíðar (B. Mus)
Læknaminjasafnið á Seltjarnarnesi
 
5. maí - 13. maí
Pétur Eggertsson, tónsmíðar (B. Mus)
Kjarvalsstaðir
 
6. maí kl. 14
Vilborg Hlöðversdóttir, flauta (B. Mus. Ed)
Hannesarholt 
 
6. maí kl. 15:30
Þórarna Salóme Brynjólfsdóttir, túba (B. Mus. Ed)
Hannesarholt
 
6. maí kl. 17
Aldís Bergsveinsdóttir
, fiðla (B. Mus. Ed)
Hannesarholt
 
6. maí kl. 20 
Ásbjörg Jónsdóttir, Sohjung Park, Steingrímur Þórhallsson, Veronique Jacques, tónsmíðar (MA / M. Mus)
Salurinn – Kópavogi
 
08. maí kl 20
Ari Hálfdán Aðalgeirsson, tónsmíðar (B. Mus)
Salurinn – Kópavogi.
 
8. maí kl. 20
Hafsteinn Þráinsson
, tónsmíðar (B. Mus)
Salurinn - Kópavogi
 
11. maí kl. 19
Þorbjörg Roach Gunnarsdóttir
, skapandi tónlistarmiðlun (BA)
Salurinn - Kópavogi
 
11. maí kl. 20
Guðný Ósk Karlsdóttir
, skapandi tónlistarmiðlun (BA)
Salurinn - Kópavogi
 
13. maí kl. 17
Steingrímur Þórhallsson, tónsmíðar (M. Mus)
Neskirkja
 
13. maí kl. 21
Stefán Ólafur Ólafsson
, tónsmíðar (B. Mus)
Mengi
 
15. maí kl. 18
Þráinn Þórhallsson
, tónsmíðar (B. Mus)
Salurinn - Kópavogi
 
15. maí kl. 20
Elísa Elíasdóttir
, píanó (B. Mus)
Salurinn - Kópavogi
 
16. maí kl. 18
Brynjar Friðrik Pétursson, gítar (B. Mus)
Salurinn - Kópavogi
 
16. maí kl. 19
Ragnhildur Veigarsdóttir
, skapandi tónlistarmiðlun (BA)
Tjarnarbíó
 
16. maí kl. 20
Ása Margrét Bjartmarz
, skapandi tónlistarmiðlun (BA)
Tjarnarbíó 
 
16. maí kl. 20
Birgit Djupedal, tónsmíðar (M. Mus)

Kirkja óháða safnaðarins
 
16. maí kl. 21
María Oddný Sigurðardóttir
, skapandi tónlistarmiðlun (BA)
Tjarnarbíó
 
17. maí kl. 18 
Kristján Harðarson, tónsmíðar (B. Mus)
Salurinn - Kópavogi
 
17. maí kl. 20
Anela Bakraqi
, píanó (B. Mus. Ed)
Salurinn - Kópavogi
 
19. maí kl. 15
Júlía Traustadóttir
, söngur (M. Mus. Ed)
Safnahúsið
 
22. maí kl. 20
Erna Ómarsdóttir
, horn (B. Mus)
Salurinn - Kópavogi
 
23. maí kl. 20
Inger-Maren Helliksen Fjeldheim
, fiðla (B. Mus)
Salurinn - Kópavogi
 
24. maí kl. 20
Ragnar Jónsson, selló (B. Mus)
Salurinn - Kópavogi